Háskóladagurinn verður 2. mars í Reykjavík milli kl 12 og 15

Verið velkomin á Háskóladaginn 2. mars í Reykjavík milli kl 12 og 15 (16 í LHÍ)

Háskóladagurinn - Kynning á öllu grunnnámi á Íslandi

Háskóladagurinn hefst með opnu húsi í Reykjavík laugardaginn 2. mars milli kl 12 og 15. Landbúnaðarháskóli Íslands kynnir námsframboð sitt á neðri hæð Háskólatorgs í húsakynnum HÍ og einnig verðum við í Laugarnesi í húsakynnum Listaháskóla Íslands á milli 12 og 16.

Nemendur okkar og starfsfólk tekur vel á móti áhugasömu fólki sem vill kynna sér háskólanám. Sjáumst í Reykjavík Í laugardaginn. Við kynnum eftirfarandi nám hjá okkur sem er 

Hægt er að skoða allt háskólanám á haskoladagurinn.is 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image