Heimsókn og sýning frá Ljubljana

Í júli sl. heimsótti umhverfisskipulagsbrautina, Mateja Kregar Tršar aðstoðarprófessor frá í Háskólanum í Ljubljana  í Slóveníu.  Ferðaðist hún um landið í þrjár vikur og skissaði upp myndir. Hún dvaldi í fjóra daga á Hvanneyri þar sem Helena Guttormsdóttir brautarstjóri umhverfisskipulagsbrautar tók á móti henni.  Hún skildi eftir litla sýningu, teikniæfingar til að þjálfa rýmistilfinningu.  Verkin hafa nú verið hengd upp í Ársal  á Hvanneyri  og eru gestir hvattir til að kynna sér sýninguna.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image