Hestamiðstöðin að Mið-Fossum

Landbúnaðarháskóli Íslands rekur vel búna hestamiðstöð að Mið-Fossum 5 km frá Hvanneyri. Þar er mjög góð aðstaða til að stunda hestamennsku, 70 hesta hús með góðum stíum, björt og glæsileg reiðhöll með áhorfendastúku, útigerði og góðar reiðleiðir. Þá er einnig mjög góð aðstaða fyrir reiðmenn og kennara. Bústjóri er Guðbjartur Þór Stefánsson og Ragnheiður Ósk Helgadóttir starfsmaður.

Nemendur geta leigt stíuplass fyrir veturinn og má finna umsóknareyðublað hér Allar nánari upplýsingar veitir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. bústjóri. 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image