Námskeiðið tókst vel í alla staði og hér er hópurinn í lok fyrsta kennsludags.

Námskeiðið tókst vel í alla staði og hér er hópurinn í lok fyrsta kennsludags.

Hönnun og langing skógarvega

Dagana 5-7 apríl var hjá okkur í Landbúnaðarháskóla Íslands sérfræðingur frá Noregi, Fredrik Lövenskiold. Fredrik kenndi námskeiðið Hönnun og langing skógarvega.

Námskeiðið var skipulagt í samtarfi við Skógfræðingafélag Íslands, þátttakendur á námskeiðinu voru 30 talsins. Um helmingur þátttakenda voru nemendur við háskóladeildir skólans og hinn helmingur þátttakenda voru fagaðilar úr skógargeiranum. Meðal fagaðilla voru starfsmenn Lands og skógar, starfsmenn skógræktarfélaga og verktakar.

 

--

Nú er opið fyrir umsóknir í nám á meistarastigi til 15. apríl og í BS nám í skógfræði til 5. júní. 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image