Hver er ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum? Opinn fundur

Landsvirkjun býður til opins fundar um hvernig fyrirtæki geta unnið gegn losun gróðurhúsaloftslagstegunda og gegn loftslagsbreytingum. Fundurinn verður haldinn í Gamla bíó miðvikudaginn 4. mars, kl 14-17. Í tilefni af 50 ára afmæli stendur Landsvirkjun fyrir samtali við þjóðina með opnum fundum og eru allir boðnir velkomnir.

Meðal fyrirlesara eru tveir starfsmenn Landbúnaðarháskóla Íslands, þeir Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor við LbhÍ, og Hlynur Óskarsson, deildarforseti umhverfisdeildar LbhÍ. Erindi Bjarna ber heitið Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra, hvað er til ráða? og erindi Hlyns er Endurheimt votlendis. Nánari dagskrá er að finna hér.
 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image