Kornrækt á Íslandi - opinn fundur 29. nóvember

Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Landgræðslu ríkisins og RML boðar til kornræktarfundar í Gunnarsholti á Rangárvöllum, miðvikudaginn 29. nóvember nk. kl 16:00-18:00.

Dagskrá

16:00 – 16:10 – Kornrækt í alþjóðlegu samhengi
Árni Bragason (Landgræðsla ríkisins)

16:10 – 16:20 – Staða kornkynbóta á Íslandi og alþjóðlegt samstarf Íslands í slíkum verkefnum
Sæmundur Sveinsson og Jónatan Hermannsson (LbhÍ)

16:20 – 16:35 – Aukið virði kornræktar – NPA CEREALS
Ólafur Reykdal (Matís)

16:35 - 16:50 – Styrkjahverfi og rekstrarumhverfið í kornrækt á Íslandi
Borgar Páll Bragason (RML)

16:50 – 17:05 – Kornrækt í Gunnarsholti undanfarin 10 ár.
Björgvin Þór Harðarson (bóndi í Laxárdal)

17:05 - 17:20 - Umræður um yrkjaprófanir LbhÍ í kornrækt.

17:20 – 18:00 Umræður og spurningar

Fundarstjóri: Ólafur Eggertsson.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image