Kynnt verða niðurstöður korntilrauna og 2932 tilraunareitir verða til sýnis.
Takið daginn frá
Takið daginn frá
Dagskrá fundar:
10:00 Plöntukynbótaverkefnið Vala - Hrannar Smári Hilmarsson
10:20 Umfang korntilrauna 2025 og niðurstöður skiptrar áburðargjafar - Sunna Skeggjadóttir
10:40 Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður - Anna Guðrún Þórðardóttir
10:20 Umfang korntilrauna 2025 og niðurstöður skiptrar áburðargjafar - Sunna Skeggjadóttir
10:40 Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður - Anna Guðrún Þórðardóttir
11:00 Kaffipása
11:15 Litla gula hænan - hveiti á Íslandi í fortíð og framtíð - Egill Gunnarsson
11:35 Tilraunagripir tala: Hvað lærum við af fóðrun og kjötrannsóknum - Ditte Clausen
11:35 Tilraunagripir tala: Hvað lærum við af fóðrun og kjötrannsóknum - Ditte Clausen
12:00 Hádegishlé
13-16 Kynning á tilraunum í akri
- Byggyrkjatilraunir
- Kynbótalínur í byggi, höfrum og hveiti
- Áhrif skiptrar áburðargjafar á uppskeru og gæði byggs
og margt fleira.