Kynningarfundur um nýja stefnu LBHÍ 2024-2028

Kynningarfundur nýrrar stefnu Landbúnaðarháskóla Íslands 2024 – 2028

 
Vinna við nýja stefnu Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið í gangi undanfarið meðal starfsfólks og nemenda. Nú bjóðum hagaðilum og öðrum áhugasömum til kynningarfundar og umræðna um nýja stefnu LBHÍ. Kynningarfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 22. nóvember 2023 kl 13 - 15. Í kjölfar fundar verður boðið uppá skoðunarferð um Hvanneyrartorfuna. 
 
 
Öll velkomin! 
 
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image