Landbúnaðarsafn Íslands

Nú er sumaropnun gengin í gildi hjá Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri, en safnið er opið frá 12-17. Verslunin Ullarselið annast afgreiðslu gesta safnsins á virkum dögum til að byrja með. Leiðsögn er veitt um helgar, og þegar hún er sérstaklega pöntuð. Sími Bjarna Guðmundssonar, ábyrgðarmanns safnsins,  er 844 7740 en netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  Heimasíða safnsins er hér.

Háskóli Íslands

Verslunin Ullarselið
Ullarselið er verslun rekin af Vestlendingum sem hafa áhuga á ullariðn, þar sem gömul vinnubrögð eru viðhöfð. Í versluninni eru vörur sem eru unnar úr íslensku hráefni með fjölbreyttum aðferðum.  Strangt gæðaeftirlit er á þeim vörum sem í boði eru en engin vara fer í búðina án skoðunar. Frá 1. júní - 31. ágúst er opið alla daga frá kl. 12:00-18:00. Einnig er opnað fyrir hópa ef óskað er eftir og tök eru á. Sími 437 0077. Netfangið er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Háskóli Íslands                               

Sjá kort hér.
 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image