Matur morgundagsins: Hvernig getur líftækni umbylt leiknum?

Matur dagsins í dag er oft of fituríkur, of sykraður, skaðlegur fyrir umhverfið… og allt of miklu er sóað. Í ljósi þessara brýnu áskorana, hvernig getur líftækni – og nýsköpun drifin áfram af nemendum – umbreytt því hvernig við framleiðum, neytum og varðveitum auðlindir okkar?

Komdu á Vísindakaffi Rannís, miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20:00 í Landnámssetri Íslands í Borgarnesi, og spjallaðu við Sophie Mothré, framkvæmdastjóra nýsköpunarverkefna SupBiotech.

Sophie Mothré er sérfræðingur í líftækni með doktorsgráðu í heilsuvísindum. Hún hefur unnið að hagnýtum líftækniverkefnum hjá WatchFrog og leiðir nú þróun fræðslu- og vísindaáætlana við SupBiotech, þar sem hún sameinar nýsköpun, kennslu og leiðsögn nemenda.

Vísindakaffi Rannís í Borgarnesi er í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslandsthe Unigreen Alliance og Sendiráð Frakklands á Íslandi.

Hvað: Vísindakaffi Rannís.
Hvar: Landnámssetri Íslands, Brákarbraut 13-15, Borgarnesi.
Hvenær: Miðvikudaginn 26. nóvember kl. 20:00.

Aðgangur er ókeypis og öll velkomin

Viðburðurinn fer fram á ensku

Uppáhellt kaffi í boði fyrir gesti.

Gestir geta einnig keypt aðra drykki hjá Landnámssetrinu.

Viðburðurinn er um það bil ein og hálf klukkustund.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image