Opinn gestafyrirlestur - Skipulag & Hönnun - landslagsarkitektúr - Ana Horhat

Opinn gestafyrirlestur Ana Horhat

Opinn gestafyrirlestur - Ana Horhat

30. janúar kl 9:45-12:00 á Hvanneyri í Borg 2. hæð

Anna Horhat er landlagsarkitekt frá Rúmeníu og er með doktorsgráðu í Landslagi og umhverfi. Í vinnu sinni kannar hún mismunandi stærðargráður inngripa og samtalið á milli listar og náttúru, garða og landslags og hvernig það speglast í nútíma hönnunarstefnum. Hönnunarstofa Önu Studio de peisaj hefur meðal annara unnið til Solutions Competition hönnunarverðlauna í samstarfi við Metapolis og AtelierMass fyrir verkefnið East Park (2021). Einnig hefur hú hlotið verðlaun fyrir hönnun sína Cetățuia Urban Complex (2019) o.fl. Hún hefur tekið þátt í þónokkrum almenningsgörðum og borgaruppbyggingu um alla Rúmeníu.

Fyrirlestur Ana kallast Hönnunarferillinn á stórum skala e. The design process for the larger scale og fer fram 30. janúar frá kl 9.45-12 í Borg á Hvanneyri. Fyrirlesturinn er opinn öllum áhugasömum. Einnig verður hægt að fylgjast með fyrirlestrinum á Teams. Við hvetjum þátttakendur til að vera komin inn tímanlega og hafa slökkt á hljóðnema.

 

Open lecture by Ana Horhat

30th January at 9.45 am -12 noon in Borg, Ásgarður main building Campus Hvanneyri

Ana Horhat (1980, Aiud, Romania) landscape architect, holds a doctorate in Landscape and Environment. Through her projects she explores, at various scales of intervention, the dialectic between art and nature, garden and landscape and their reflection in contemporary design trends. The studio won, together with Metapolis and AtelierMass, the solution competitions organized by the Romanian Order of Architects for East Park (2021) and “Cetățuia” Urban Complex (2019), both in Cluj-Napoca and, most recently, the oneforMorii Lake in Bucharest. She is involved, as a collaborator, in several parkdevelopment and urban regeneration projects all over Romania.

The lecture is called The design process for the larger scale and is open for all and will also be streamed on Teams.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image