Opinn hádegisfyrirlestur - Vistvænar lausnir í ferðaþjónustu í dreifðari byggðum

Opinn hádegisfyrirlestur - Vistvænar lausnir í ferðaþjónustu í dreifðari byggðum

Boðið verður uppá opinn fyrirlestur í hádeginu þriðjudaginn 12. september kl 12:30-13:30 í Borg 2. hæð. Ásgarði, aðalbyggingu LBHÍ á Hvanneyri. Dr. Julia Wojciechowska-Solis frá Lífvísindaháskólanum í Lublin Póllandi heldur fyrirlestur um nýsköpun í vistvænni ferðaþjónustu í dreifbýli. Öll velkomin! Erindið fer fram á ensku.

 

Vistvæn nýsköpun í dreifbýli – Vistvænni lausnir í ferðaþjónustu í dreifbýli sem hvati til byggðaþróunar.

 

Í þessu erindi er farið í þá þætti sem marka þróun í dreifðari byggðum, þá sérstaklega vistvæna nýsköpun sem eru lykilatriði í vegferð til sjálfbærrar þróunnar. Leitast verður við að svara þeirri spurningu hvað er vist-nýsköpun og sýna dæmi um notkun. Vinsældir vist-nýsköpun og vistvænni nálgun er að aukast í Póllandi og sérstaklega í ferðaþjónustu í dreifðari byggðum en ekki einungis þó. Uppbygging vist-hótela og vist-ferðaþjónusta býður uppá aukna möguleika til styrkja m.a. úr Evrópskum sjóðum sem gerir hið vinsæla vist-hugtak heillandi meðal sprota í þessum geira.

Dr. Julia Wojciechowska-Solis er frá Pólska Lífvísindaháskólanum í Lublin. Hún er með PhD gráðu í hagfræði og starfar við bú- og lífefnaverkfræðideild háskólans. Hún sérhæfir sig á sviði dreifbýlisþróunar, m.a. nýsköpun í dreifðari byggðum, áhrif samfélags- og hagrænnar þróunnar, ýmis form ferðaþjónustu og ferðamennsku og efling lífsgæða í dreifbýli. Julia hefur skrifað eða verð meðhöfundur í yfir 80 ritrýndum birtingum. Hún er aðili að þremur vísindafélögum. Þá er hún verkefnastjóri tveggja rannsóknaverkefna; MINIATURA 5 National Science center (innan Póllands) og Visegrad sjóður (alþjóðlegur).  Viðburðarsíða á Facebook.

 

 

ECO-INNOVATION IN RURAL AREAS - eco solutions in the rural tourism sector as drivers of regional development

The lecture is devoted to the determinants of rural development, in particular eco-innovations, which are currently a key element in the light of the postulates of sustainable development. The lecture answers the question of what eco-innovations are, and the given examples of eco-innovations will show their application. Eco-innovative solutions in Poland are very popular in the tourism sector in rural areas and not only. The construction of eco-hotels and eco-agritourism has additional possibilities of financial support from the European Funds, which makes the “eco” trend very popular among entrepreneurs in the sector.

 

About the speaker

Dr. Julia Wojciechowska-Solis, University of Life Sciences in Lublin, Poland PhD in economics, employed at the Faculty of Agrobioengineering at the University of Life Sciences in Lublin. Her scientific specialization covers issues of local development, including innovations in rural areas, the impact of organizations working for the socio-economic development of the region, various forms of tourism and factors improving the quality of life in rural areas. Author or co-author of over 80 scientific publications. Member of three Scientific Societies. Project Manager of two research projects: MINIATURA 5 National Science Center (national) and Visegrad Funds (international).

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image