Rætt um ávinninga og áskoranir evrópska háskólaneta á málþingi

Dr. Ragnheiður Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskólans, og Dr. Jón Grétar Sigurðsson, kennsluforseti, tóku þátt í pallborðum á málþingi í Norræna húsinu í dag og kynntu UNIgreen Alliance fyrir íslenska háskólasamfélagið, 100 gestir tóku þátt.

Fjórir íslenskir háskólar eru hver um sig í einu af 65 háskólanetum í Evrópu. Háskólarnir buða til málþingsins sem var haldið í samstarfi við Landskrifstofu Erasmus+ á Íslandi og menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið, sjá nánar hér.

Hér má sjá upptöku af málþinginu.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image