Störf á sviði verkefna- og gæðastjórnunar

Störf á sviði verkefna- og gæðastjórnunar

Störf á sviði verkefna- og gæðastjórnunar

 

Vegna aukinna umsvifa í alþjóðlegum samstarfsverkefnum auglýsir Landbúnaðarháskóli Íslands eftir öflugum einstaklingum á sviði verkefna- og gæðastjórnunar, nemendaskipta og miðlunar á rannsókna- og alþjóðaskrifstofu háskólans.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

 

 • Verkefna- og gæðastjórnun m.a. tengt UNIgreen European University Initiative
 • Uppbygging alþjóðlegs samstarfs
 • Umsjón með starfsmanna- og nemendaskiptum
 • Miðlun upplýsinga í rituðu og töluðu máli
 • Skipulagning og umsjón viðburða
 • Þátttaka í faglegu þróunarstarfi og uppbyggingu innan háskólans

 

Hæfniskröfur

 

 • Meistarapróf sem nýtist í starfi
 • Reynsla af verkefna- og gæðastjórnun 
 • Færni í miðlun upplýsinga 
 • Góð enskukunnátta 
 • Nákvæmni og færni í að vinna með töluleg gögn
 • Framúrskarandi samstarfshæfni 
 • Reynsla af störfum við háskóla 

 

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 05.12.2022

Nánari upplýsingar veitir

Christian Schultze, rannsókna- og alþjóðafulltrúi - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 433 5000
Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 433 5000

Smelltu hér til að sækja um starfið

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image