Umhverfisskipulagsbraut LbhÍ færð bókargjöf

Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins, Hrafnkell Á Proppé, færði umhverfisskipulagi LbhÍ höfðinglega bókargjöf nýlega, "Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015 - 2040". Á myndinni sést brautarstjóri, Helena Guttormsdóttir, taka við gjöfinni og gera sitt til að bæta við eigin hæð. Gaman er að geta þess að hönnuður bókarinnar er Darri Úlfsson sem verið hefur stundakennari við umhverfisskipulagsbrautina. LbhÍ þakkar kærlega fyrir þessa gjöf.

Háskóli Íslands
Helena og Hrafnkell með bókina góðu

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image