Opið fyrir umsóknir í meistaranám til 15. apríl

Opið fyrir umsóknir í meistaranám til 15. apríl

VIð Landbúnaðarháskóla Íslands er boðið uppá fjölbreytt nám á meistarastigi. Við bjóðum einstaklingsmiðað rannsóknarnám á sérsviðum skólans, starfsmiðað meistaranám og sérsniðnar alþjóðlegar námsleiðir.

Almennt er opið fyrir umsóknir til 15. apríl til að hefja nám á haustmisseri 2024. Nánar hér.

Þær námsleiðir sem í boði eru 

Einstaklingsmiðað rannsóknartengt meistaranám

Starfsmiðað meistaranám

Alþjóðlegar meistaranámsleiðir

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image