Opið hús í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri

Verið velkomin á Hvanneyri og kynnið ykkur aðstöðu Landbúnaðarháskóla Íslands 22. maí kl 14-17. Öll velkomin!

Hægt verður að skoða aðstöðuna í aðalbyggingunni Ásgarði og spjalla við starfsfólk um námið. 

Sama dag er einnig haldip uppá dag líffræðilegrar fjölbreytni og verður því mikið um að vera þennan dag og hægt að hjálpa okkur að taka þátt í Bio-Blitz keppninni og fræðast um líffræðilega fjölbreytni. Nánar á viðburðarsíðu hér.

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image